Mobile heimasíða

Heimsíða fyrir snjallsíma

Hvers vegna er svona mikilægt að skipta yfir í snjallsímavæna heimasíðu?

2012 fór 13% af öllu vefsíðuvafri fram í snjallsímum. Þessi tala er að hækka og því gætir þú misst athygli fimmta hvers viðskiptavinar ef þú tekur ekki þátt í snjallsímavæðingunni og leyfir honum að skoða síðuna í símanum. Hér á eftir fara 3 góðar ástæður fyrir því að vera með mobile heimasíðu:

1. Leitir á farsímum

Google og aðrar leitarvélar leggja nú ofuráherslu á að gera leitir í farsíma auðveldari. Leitir geta nú tekið mið af staðsetningu og því fleiri sem nota síma til að finna vörur og þjónustu í nágrenni við sig.

2. Tölfræði frá nágrannalöndum

  • Í Bandaríkjunm fór 3G snjallsímaeign 39% íbúa 2011 í 47% íbúa 2012
  • Það er kveikt á 700.000 andraoid símum á dag sem eru fleiri en fæðingar í heiminum.
  • Á Bretlandi far 93% snjallsímanotenda á vefinn daglega í gegnum símann sinn
  • Það er áætlað að 2013 taki snjallsímar og spjaldtölvur fram úr borðtölvum hvað varðar internetnotkun
  • 68% snjallsímaeigenda í bandaríkjunum versluð í gegnum síman í desember 2012

3. Efnaðri viðskiptavinir

Fyrirtæki sem markaðssetja vörur og þjónustu til hátekjufólks eru líklegri til að ná árangri ef síðan er snjallsímavæn. Snjallsíma- og spjaldtölvueign er hlutfallslega meir meðal þeirra efnameiri.

Allra átta býður vefsíður með stuðning fyrir iphone, ipad, snjallsíma og spjaldtölvur. Útlitin eru hönnuð þannig að vefsíðan stilli sig eftir stærð tækisins.