Mobile netverslun

Ef þú ert með mobile netverslun getur hver sem er keypt af þér hvar sem er og hvenær sem er !!

Í dag ert þú að missa 15-20% vefumferðar með því að vera ekki með snjallsímavæna netverlsun. Í ár, 2013 er reiknað með að “mobile” umferð á internetinu taki fram úr umferð úr borðtölfum og hefðbundnum fartölvum. Þá eru 50% viðskiptanna dotin út af borðinu ef þú ert ekki “mobile”.

Viðskiptavinur sem getur verslað þínar vörur og þjónustu í snjallsíma getur verslað hvar sem er og hvenær sem er.

Allra Átta býður nú viðskiptavinum sínum netverslanir sem virka einnig í snjallsíma.