Markaðssetning
Allra Átta hefur unnið með yfir 1.000 fyrirtækjum og sinnt markaðssetningu fyrir m.a. Kuku Campers, MyCar, Perform og ýmsa fleirri. Þegar við förum af stað í markaðssetningu mælum við alltaf með því að byrja á vefgreiningu. Um er að ræða mjög ýtarlega stöðugreiningu og inn í þeim pakka setjum við upp öll nauðsynleg greiningartæki og út frá þeim getum við greint mjög ýtarlega hvað er að gerast á vefnum þínum.
Þegar búið er að greina vefinn færðu í hendur verðmætar upplýsingar sem þú getur svo notað, með okkar aðstoð, við að bæta gæði og virkni vefsins, hvenig við getum aukið hraðann, hvernig við getum fengið fleiri og betri heimsóknir á vefinn, sem og að auka sölu beint og óbeint!
Við tökum svo fund, förum yfir skýrsluna og ræðum næstu skref.
Setjum upp og stillum öll mælitækin
- Einfalt viðmót og allt á einum stað
- Analytics trektir og sölumarkmið
- AdWords herferðir og leitarorðagreining
- Uppsetning Hotjar sem mælir hegðun og tekur upp video af notkun vefs
- Uppsetning viðskiptavísa í Google Data Studio
- Tenging á Facebook Pixel og Facebook Audiences
- Uppsetning fyrir aðgerða- og markaðsáætlun
Ýtarleg vefgreining
- Security ( Öryggi )
- GDPR Compliance ( Úttekt vegna GDPR Persónuverndar á netinu )
- Speed Performance ( Hraðamælingar )
- SEO Technical Debugging ( Tæknileg staða leitarvélabestunar )
- Competitors analysis ( Samkeppnisgreining )
- Social Media analysis ( Greining á samfélagsmiðlum )
- Organic traffic ( Lífræn vefumferð )
- Traffic forecast ( Vefumferðarspá vefsvæðis )