Skip to main content

Google Analytics

Fullkomin yfirsýn yfir heimsóknir og hegðun viðskiptavina

Helstu kostir Analytics

  • Þú veist hverjir eru að heimækja vefinn þinn
  • Þú veist hvaðan þeir koma
  • Þú veist hvað þeir eru að skoða
  • Þú veist hversu margir loka vefnum þínum strax ( og hvað þarf að gera til að breyta því )
  • Þú getur  fengið upplýsingar um hverju þú þarft að breyta og bæta til að ná betri árangri á netinu

Upplýsingar um snjalltækjanotkun viðskiptavina

Þessar og aðrar gagnlegar upplýsingar getur þú fengið með Google Analytics. Við tengjum Analytics á vefinn þinn og kennum þér síðan að nota vefgreiningartækið vinsæla. Með Google Analytics geturðu kynnast betur viðskiptavinum þínum, hverju þeir leita að á vefnum þínum og hvernig þú getur bætt vefinn og aukið sölu.

Þú getur til dæmis séð hverjir skoða vefinn þinn með síma, spjaldtölvu og borðtölvu. Þú munt sjá hvernig vefurinn þinn virkar fyrir þessi ólíku tæki.

Fáðu sendar vikulegar skýrslur yfir heimsóknir og notkun

Við getum sent þér reglulegar skýrslur frá Analytics sem sýna þér virkni og árangur vefsíðunnar. Með Analytics-skýrslum getur þú séð, á myndrænan hátt, hvar er smellt, hvaðan fólkið kemur, á hvaða síðu það hættir og lokar vefnum þínum o.fl. o.fl.

Stöðugreining

Pantaðu stöðugreiningu og fáðu ráðleggingar sérfræðinga um hvaða aðgerðir skila mestum árangri á vefsíðunni þinni með markaðssetningu á Netinu. Hverju þarfa að breyta, hvað á að taka út eða bæta við svo að gestir þínir fái þær upplýsingar um vöru og þjónustu sem þeir leita eftir.