Netverslun

Söluhvetjandi tölfræði

 • Áætlað er að árið 2018 verði 8.8% af allri verslun í heiminum gegnum netið
 • Karlmenn keyptu að jafnaði 28% meira en konur á netinu árið 2016
 • 40% karlmanna versla gegnum netverslun og þeim fjölgar frá ári til árs
 • 48% kvenna versla gegnum netverslun og þeim fjölgar frá ári til árs
 • Karlar og konur nota að meðaltali 5 klukkutíma í að versla gegnum netið, í hverri viku

Um þróun netverslunar á heimsvísu

Þarftu bara uppfærslu eða vantar þér nýja netverslun?

Netverslunarkerfi bjóða upp á fjölmarga möguleika svo sem sölu varnings til annara landa, sölu á rafrænum vörum, tengingu við öruggar greiðslusíður (Paypal, Valitor, Korta, Borgun, Netrgíró ofl. ) ásamt tengingar við sendingarleiðir með Póstinum.

Hvort sem þú ert með netverslun og þarft að uppfæra hana eða ef þú þarft að setja upp alveg nýja snjallvæna netverslun, þá ertu komin(nn) á réttan stað. Allra Átta hefur unnið með mörgum þekktum vörumerkjum og sett upp netverslanir síðan 2004. Nægir að nefna vörumerki eins og Cintamani, Zo-On, Álafoss, Dýrabær, Sportís, Hress, en allt eru þetta fyrirtæki sem við höfum unnið með gegnum árin.

Veldu notendavæna netverslun, veldu WooCommerce

WooCommerce vefverslun hentar vel fyrir minni og millistór fyrirtæki sem vilja selja hefðsbundnar vörur, rafvörur og eða þjónustu gegnum netið. WooCommerece er einföld og notendavæn netverslun og þar sem kerfið er mjög vinsælt er hægt að finna nánast allt um kerfið og hvernig það er notað á YouTube, það dugar að skrifa “Woocommerce … ” og þá færðu strax fullt af kennslumyndböndum sem hægt er að læra af. Ofan á það, kappkostum við að kenna öllum okkar viðskiptavinum að nýta sér alla helstu kosti Woocommerce, hvort sem um að ræða grunnvirkni kerfisins eða ýmsar viðbætur.

Þetta getur þú með WooCommerce Netverslun

 • Stofna og setja inn vörur
 • Stofna nýja vöruflokka
 • Búa til eiginleika á vörur
 • Bjóða upp á afsláttarkóða ( coupon code )
 • Stofna sendingaleiðir ( td. Pósturinn )
 • Velja greiðsluleiðir ( Borgun, Kortaþjónustan, Valitor, Netgíró, Dalpay )
 • Skoða söluskýrslur í bakenda
 • Hafa góða yfirsýn yfir allar pantanir
 • Halda utan um birgðir

Þetta er þór aðeins brot af því sem WooCommerce netverslun hefur upp á að bjóða!

Nánar um WooCommerece

Dæmi um sniðugar viðbætur

 • Fela verð fyrir notendum ( aðeins innskráðir sjá verðin )
 • Afsláttareglur ( fjölbreyttar reglur um afslætti í netverslun )
 • Tenging við dk bókhald ( vörusala tengis beint inn í dk bókhaldskerfi )
 • Hægt að skrá kaupendur á póstlista ( notum mailpoet póstlistakerfið )

100% Snjallvæn vefverslun

WooCommerce er, eins og WordPress, 100% snjallvæn netverslun og virkar því á öllum helstu snjallsímum og spjaldtölvum. Taktu reksturinn með þér, hvert á land sem er!

Þín netverslun er WooCommerce

Tökum að okkur að hanna viðmót fyrir WooCommerce, setjum upp og tengjum við allar helstu greiðslu- og sendingarleiðir, kennum þér á netverslunarkerfið og hjálpum þér að markaðssetja vefverslunina á netinu.

Veflausnir og faglega ráðgjöf Allra Átta

 1. Þarfagreining & ráðgjöf
 2. Vef- og viðmótshönnun
 3. WordPress og WooCommerce netverslun
 4. Sérsmíði ýmissa viðbóta og tengingar við ýmiss kerfi, þriðja aðila
 5. Markaðssetning á netinu
 6. Leitarvélabestun ( SEO )
 7. Google Adwords auglýsingaherferð