Skip to main content

Blogg

Vonandi eitthvað áhugavert og fræðandi

Blogg
júní 29, 2023

Google Analytics hættir 1. júlí 2023

Breytingar hjá Google! Þann 1. júlí 2023 mun Google Analytics, einnig nefnt Universal Analytics (UA), hætta að safna gögnum um neytendahegðun. Þess í stað kemur ný útgáfa – Google Analytics…
Blogg
ágúst 22, 2022

8 hugmyndir fyrir vefhönnun árið 2023

Árið 2023 er handan við hornið og nú fer hver að verða síðastur að uppfæra vefsíður í takt við breyttar áherslur notenda Á komandi árum verður sífellt meiri áhersla lögð…
Blogg
september 1, 2021

Hvað er hraðabestun?

Hvað þýðir hugtakið hraðabestun? Hraðabestun er orð sem við notum yfir það þegar við vinnum í að gera WordPress og WooCommerce vefsíður hraðari. Fyrst þarf að mæla og greina hraðann…
Blogg
maí 12, 2020

Hvernig virkar efnismarkaðssetning?

Efnismarkaðssetning Leitarvélar eru ekki hrifnar af illa skrifuðum og óspennandi textum Besta leiðin til að finnast í leitarvélum internetsins er efnismarkaðssetning (Content marketing). Þegar fólk leitar að vörum og þjónustu orkar…
Blogg
apríl 7, 2020

Aukin netverslun & Covid 19

Árið 2019 versluðu 59% Íslendinga gegnum Netið Samkvæmt Hagstofu Íslands, þá hefur netverslun vaxið ört vaxandi síðstu árin og skyldi engan undra. Áætlað hefur verið að sex af hverjum tíu,…
Góðar ljósmyndir selja meira á netinuBlogg
nóvember 7, 2019

5 Ráð til að leitarvélabesta ljósmyndir!

Rétt stærð ljósmynda bætir þitt ( SEO ) sem og hraðann á vefnum þínum! Í dag skiptir hraði vefsvæða Google enn meira máli, hraðari vefir skora hærra í leitarvélabestun (…
Blogg
ágúst 16, 2019

Er netverslunin þín að ná hámarksárangri?

Þú þarft að kunna skil á réttu aðferðunum til að bæta aðstöðu í viðskiptum Er netverslunin þín að ná hámarksárangri í veröld þar sem samkeppnishæf heimsviðskipti ráða för? Ef  þú…
Blogg
júní 3, 2019

Er hægt að endurheimta sölutap?

Já! Það er hægt að endurheimta sölutap! Allra Átta hefur til umráða sérhæfðar vef- og tæknilausnir til að snúa tapi Netverslunar í gróða. Um er að ræða snilldarlausn fyrir netverslanir…
Blogg
febrúar 18, 2019

Hvað er leitarvélabestun?

Hvað er leitarvélabestun? Leitarvélabestun (e. Search engine optimization, SEO) er listin og vísindin að baki því að draga umferð netnotenda á vefsíðuna þína fyrir milligöngu leitarvéla. Af hverju er SEO…
Blogg
júní 28, 2018

GDPR – Evrópsk lög um persónuvernd

Hvað er GDPR? Hinn 14. apríl 2016 samþykkti löggjafinn hina almennu persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (e. Genereal Data Protection Regulation, GDPR) endanlega eftir fjögurra ára ferli og var lokagerð hennar birt í…
Blogg
maí 4, 2018

Viltu reka öfluga netverslun?

Öflug netverslun sem selur meðan þú sefur Viltu fá öflugustu og best útbúnu vefverslun sem völ er á? WordPress Woocommerce netverslun hjá Allra Átta er lausnin en slík þjónusta er…
Blogg
febrúar 28, 2018

Sendu 5 stjörnu fréttabréf

8 mikilvæg atriði þegar senda á 5 stjörnu fréttabréf      1. Fyrirsögn á tölvupósti sem er bæði skýr og nær athygli fólks Radicati-hópurinn greindi frá því að 1,9 milljarður tölvupósta…