Skip to main content

Vefsíðugerð

Allra Átta hefur hannað vefsíður síðan 2003 og má því segja að fyrirtækið sé hokið af reynslu við vefsíðugerð. Vefsíðugerð Allra Átta er unnin með WordPress vefumsjónarkerfi, sem er lang vinsælasta umsjónarkerfi í heiminum í dag. Vefsíðugerð fjallar um að hann útlit og viðmót á vefsíðum en ekki síður að veita faglega ráðgjöf um markmið, markhópa, sölutækifæri, og markaðssetningu á netinu.

Vefsíðugerð Allra Átta stílhrein og í takt við markaðsefni fyrirtækja.

100% Snjallvæn vefsíðugerð

WooCommerce er, eins og WordPress, 100% snjallvæn netverslun og virkar því á öllum helstu snjallsímum og spjaldtölvum. Taktu reksturinn með þér hvert á land sem er!

Nútímaleg vefhönnun & notendavæn viðmótshönnun

Vefsíðugerð Allra Átta er sambland af glæsilegri vefhönnun og einföldu viðmóti. Við hönnum notendavænt viðmót, innleiðum gagnvirkni og tengjum Google Analytics. Þannig getum við svo fylgst með hvernig vefsíðugerðin heppnaðist eftir að vefurinn er kominn í loftið. Síðast en ekki síst, þá kennum við þér að nota WordPress svo þú getir sjálf(ur) uppfært vefinn þinn og viðhaldið honum. Vefsíðugerðin hefst hjá Allra Átta!

 Snjallvefur

Snjallvæn vefsíðugerð Allra Átta sem selur betur og virkar í öllum helstu snjalltækjum

Allra Átta hannar ekki bara flottar vefsíður sem selja meira, þær eru snjallvænar og laga sig að öllum helstu snjalltækjum og tölvum. Ertu með hótel, bílaleigu, netverslun eða bara lítið fyrirtæki? Vönduð vefsíðugerð byrjar og endar með snjallvænni vefhönnun. Veldu snjallvæna vefsíðugerð og seldu betur og meira!

 WordPress

WordPress er opinn hugbúnaður og lang vinsælasta vefumsjónarkerfi í heimi í dag

WordPress vefumsjónarkerfið er lang vinsælasta vefumsjónarkerfið í heiminum í dag. Það er því engin spurning hvaða vefumsjónarkerfi við mælum með þegar ráðast á í vel heppnaða vefsíðugerð. Viðmótið á WordPress er fáanlegt á íslensku og það er líka alveg einstaklega notendavænt.

 Leitarvélabestun

Góð vefráðgjöf + vefsíðugerð + leitarvélabestun = Markaðssigrar á netinu

Það er ekki nóg að vera með flotta heimasíðu. Þú vilt að vefsíðan þín finnist á Google og þú vilt finnast sem efst. Er það ekki?  Ef svarið er JÁ!, þá ertu á réttum stað. Allra Átta Vefmarkaðsfyrirtæki sérhæfir sig í að leitarvélabesta vefi fyrir íslensk fyrirtæki. Hringdu strax í síma 588-8885 eða sendu póst 8@8.is og pantaðu tíma með ráðgjafa.

Verkferli vefsíðugerðar

Við vinnum eftir skýrum verkferlum og sjáum til þess að verkefni sem við vinnum klárist, hratt og vel. Við nýtum okkur verkstjórnarkerfið JIRA, allt sem fer inn í Jira kemur út, fljótlega, tilbúið og prófað!

1

ÞARFAGREINING
2

VEFRÁÐGJÖF
3

VEFHÖNNUN
4

VEFFORRITUN
5

EFNISINNSETNING
6

VEFUR FER Í LOFTIÐ
7

KENNSLA Á WORDPRESS
8

EFTIRFYLGNI
1000
ánægðir viðskiptavinir síðan 2004

Tengdar vefþjónustur

  1. Þarfagreining & ráðgjöf
  2. Snjallvæn WordPress vefsíðugerð
  3. Viðmóts- og vefhönnun
  4. WordPress vefumsjónarkerfi
  5. WooCommerce netverslunarkerfi
  6. Póstlistakerfi / Fréttabréfskerfi
  7. Sérforritun veflausna
  8. Leitarvélabestun ( SEO )
  9. Google Adwords auglýsingaherferð