Umsögn viðskiptavinar

Okkar lang bestu auglýsinginar eru alltaf jákvæðar umsagnir viðskiptavina okkar

Steingrímur Gústafsson

PARKI

    

„5 stjörnu þjónusta“

IceTransport fór í það verkefni að uppfæra heimasíðu sína á seinasta ári og hafði góða reynslu af Allra Átta og leitaði ráða til Jón Trausta varðandi uppfærslu á heimasíðu.

Þjónustan við þetta verkefni sem við fengum frá Áttunni var upp á 5 stjörnur ( af fimm mögulegum ) þar sem að öllum okkar þörfum og sérþörfum voru leyst fljótt og faglega.

Við þökkum Áttunni fyrir samstarfið og ráðleggingar við þetta verkefni.