Verðskrá 2024
Umsjón Samfélagsmiðla
Í umsjón samfélagsmiðla bjóðum við upp á 3 öfluga pakka, hver öðrum betri. Þessi þjónusta kemur þínu fyrirtæki hressilega á framfæri á samfélagsmiðlum. Við aðstoðum með hönnun, textagerð, póstun, mörkun og markhópagreiningu eins og þarf.
Við vitum hversu mikilvægt það er fyrir fyrirtæki að vera sjáanleg á vinsælustu samfélagsmiðlum landsins. Þetta er klárlega ein fljótlegasta og hagkvæmasta leiðin til þess að koma þinni vöru og þjónustu á framfæri á Íslandi í dag!