Skip to main content

Verðskrá 2024

Umsjón Samfélagsmiðla


Í umsjón samfélagsmiðla bjóðum við upp á 3 öfluga pakka, hver öðrum betri. Þessi þjónusta kemur þínu fyrirtæki hressilega á framfæri á samfélagsmiðlum. Við aðstoðum með hönnun, textagerð, póstun, mörkun og markhópagreiningu eins og þarf.

Við vitum hversu mikilvægt það er fyrir fyrirtæki að vera sjáanleg á vinsælustu samfélagsmiðlum landsins. Þetta er klárlega ein fljótlegasta og hagkvæmasta leiðin til þess að koma þinni vöru og þjónustu á framfæri á Íslandi í dag!

Innleiðing & stofngjald


Í upphafi rukkum við engreiðslu – kr. 35.000 án vsk. vegna innleiðingar ( fundur, undirbúningur, skipulag ofl. )

Innleiðing felur í sér fund með viðskiptavin, gagnaöflun og greining markaðsefnis eins og myndir, textar, video, auglýsingar ofl. Hér notum við tíma til að kynnast þér og þínu vörumerki, veita ráðgjöf og undirbúa verkefnið.

Umsjón

Sunna Ösp heldur utan um og þjónustar „umsjón samfélagsmiðla“ af mikilli alúð og kostgæfni.

Hvað er innifalið?

– Samfélagsmiðlaumsjón ( Facebook & Instagram )
– Auglýsingaherferðir ( Facebook & Instagram )
– Þú getur valið markhópa eftir kyni, aldri, búsetu o.fl.
– Við tengjum Facebook pixel á þína vefsíðu ( fer eftir pökkum )
– Greining & vöktun ( fer eftir pökkum )

Fyrirtæki koma auðvitað í öllum stærðum og gerðum, þess vegna bjóðum við upp á að breyta og bæta pökkunum okkar. Segðu okkur bara nákvæmlega hvernig þú vilt hafa þetta og Við mætum þínum þörfum!

Veldu pakka

Veldu áskrift að samfélagsmiðlaumsjón sem hentar þínum rekstri - STÆRRA ER BETRA!

Einfalt og ódýrt

BRONZ

13 birtingar á mán.

 • Facebook póstur 1x í viku
 • Instagram póstur 1x í viku
 • Instagram stories 1x í mán.

45.000/mán

verð án vsk.

Lang vinsælast

SILFUR

24 Birtingar á mán.

 • Facebook póstur 2x í viku
 • Instagram póstur 2x í viku
 • Instagram stories 1x í viku
 • Instagram Reel 1x í viku

85.000/mán

verð án vsk.

Mesta aukning viðskiptatækifæra!

GULL

40 Birtingar á mán.

 • Facebook póstur 3x í viku
 • Instagram póstur 3x í viku
 • Instagram stories 2x í viku
 • Instagram Reel 2x í viku
 • Google business account
 • Google Facebook Pixel

145.000/mán

verð án vsk.

Í þessum pakka setjum við upp Google business account, fylgjumst með árangrinum reglulega og tengjum Google Facebook Pixel við vefinn þinn.

Lágmarks binditími eru 3 mánuðir fyrir alla pakkana. Ef samið er um 6 mánaða binditíma eða lengur, fellur niður kostnaður vegna innleiðingar. Þannig sparar þú kr. 35.000 án vsk.